Opnun tilboða

Yfirborðsmerkingar vegmálun Suðursvæði 2016-2018

16.3.2016

Tilboð opnuð 15. mars 2016. Yfirborðsmerking akbrauta með málningu, árin 2016-2018. Um er að ræða málun á Suðursvæði Vegagerðarinnar.

 Helstu magntölur, miðað við þrjú ár, eru:

Flutningur vinnuflokks 1.500 km
Málaðar miðlínur 1.575.000 m
Málaðar kantlínur 1.020.000 m
Formerkingar 30.000 m.

 Verki skal að fullu lokið 1. september 2018.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Vegamálun ehf., Kópavogi 43.525.500 118,2 18.561
Áætlaður verktakakostnaður 36.815.970 100,0 11.852
Vegatækni ehf., Reykjavík 34.638.000 94,1 9.674
EKC Sweden AB, Svíþjóð 24.964.110 67,8 0