Opnun tilboða

Akureyri – Oddeyrarbryggja, þekja

3.2.2016

Tilbo'ð opnuð 2. febrúar 2016. Hafnasamlag Norðurlands óskaðieftir tilboðum í ofangreint verk.

 Helstu verkþættir og magntölur eru:

     Steypa kantbita með pollum og stigum alls um 57 m

     Undirbyggja fyrir þekju og malbik, fylla í og jafna yfirborð um 677 m2

     Steypa þekju um 207 m2

     Malbikun um 470 m2

 Verkinu skal lokið eigi síðar en 14. maí 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Katla ehf., Dalvíkurbyggð 21.791.810 116,7 2.962
BB byggingar ehf., Akureyri 18.829.500 100,8 0
Áætlaður verktakakostnaður 18.674.900 100,0 -155