Opnun tilboða

Húsavík, dýpkun 2015

25.8.2015

Tilboð opnuð 25. ágúst 2015. Hafnasjóður Norðurþings óskaði eftir tilboðum í dýpkun Húsvíkurhafnar. Um er að ræða stofndýpkun að mestu leyti, innan hafnar og í innsiglingu.

Helstu magntölur:

Dýpkun á lausu og föstu efni            74.100 m³

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Hagtak ehf., Hafnarfirði 257.500.250 111,6 8.625
Björgun ehf., Reykjavík 248.875.040 107,8 0
Áætlaður verktakakostnaður  230.830.000 100,0 -18.045