Opnun tilboða

Þorlákshöfn, dýpkun 2015

16.7.2015

Tilboð opnuð 14. júlí 2015. Hafnarsjóður Þorlákshafnar óskaði eftir tilboðum í dýpkun innan hafnar og í innsiglingarennu Þorlákshafnar.

Helstu magntölur:

Viðhaldsdýpkun    46.415 m³

Stofndýpkun          30.800 m³

Verki skal að fullu lokið 30.11.2015.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Hagtak hf. 142.250.000 130,3 21.529
Björgun ehf. 120.720.875 110,6 0
 Áætlaður verktakakostnaður  109.140.947 100,0  -11.580