Opnun tilboða

Leiga á íbúðarhúsi á Stórhöfða, Vestmannaeyjum

16.7.2015

Tilboð opnuð 14. júlí 2015 í leigu á tveggja hæða 192 fm. íbúðarhúsnæði á Stórhöfða ásamt bílskúr. Húsnæðið var áður vitavarðahús.

Leigutími var valkvæður og að hámarki 10 ár með möguleika á framlengingu. Vitahúsið sem er áfast íbúðarhúsi ásamt vélarhúsi og geymslum á lóð eru undanskilin leigunni. 

Bjóðandi Tilboð kr. Leigutími Hlutfall Frávik þús.kr.
Skoðun ehf. 200.000  120 mán. 181,8 90
Talnabær ehf. 180.000  120 mán. 163,6 70
Áætlaður verktakakostnaður 110.016  120 mán. 100,0 0