Opnun tilboða

Yfirlagnir á Vestursvæði og Norðursvæði 2015, blettanir með klæðingu

24.2.2015

Opnun tilboða 24. febrúar 2015. Blettanir með klæðingu á Vestursvæði og Norðursvæði á árinu 2015.

Helstu magntölur:

   Blettun (k1) útlögn á Vestursvæði 150.000 m2

   Blettun (k1) útlögn á Norðursvæði 135.000 m2

Verki skal að fullu lokið 1. september 2015.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 80.386.000 100,0 1.808
Borgarverk ehf., Borgarnesi 80.068.000 99,6 1.490
Blettur ehf., Mosfellsbæ 78.577.930 97,8 0