Opnun tilboða

Stykkishólmur, breyting á ekjubrú

18.2.2015

Opnun tilboða 17. febrúar 2015. Hafnarstjórn Stykkishólmsbæjar óskar eftir tilboðum í ofangreint verk.

Helstu verkþættir eru:

   Stálsmíði og galvanhúðun    1350 kg

   Steypusögun og –brot                2 m³

   Jarðvinna

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. maí 2015.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Skipavík ehf., Stykkishólmi *
8.495.538 116,4 0
Áætlaður verktakakostnaður 7.300.000 100,0 -1.196
*

Skipavík skilaði jafnframt inn frávikstilboði.