Opnun tilboða

Norðausturvegur (85) um Brekknaheiði, Langanesvegur - Vatnadalur, könnun á matsskyldu og hönnun

23.8.2022

Vegagerðin óskaði eftir tilboði í könnun á matsskyldu ásamt for- og verkhönnun fyrir nýframkvæmd Norðausturvegar (85) um Brekknaheiði, frá Langanesvegi að Vatnadal. Kaflinn er um 8 km langur og nær frá tengingu við Langanesveg sunnan Þórshafnar að núverandi slitlagsenda í Vatnadal.
Eftirtaldir lögðu fram tilboð innan tilboðsfrests:   
     Efla hf., Reykjavík
     Mannvit, Kópavogi
     Verkís hf., Reykjavík
     VBV ehf., Reykjavík
Fimmtudaginn 1. september 2022 verður bjóðendum tilkynnt stigagjöf í hæfnisvali og verðtilboð hæfra bjóðenda.