Opnun tilboða

Niðurrekstarstaurar fyrir brú á Núpsvötn

6.4.2021

Opnun tilboða 6. apríl 2021. Framleiðsla og flutningur á steyptum niðurrekstrarstaurum fyrir brú á Núpsvötn á Hringvegi (1).

Helstu magntölur eru: 

  • Áætluð heildarlengd niðurrekstrarstaura 4.400 m 
  • Flutningur: 802 tonn
Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 74.800.000 100,0 6.754
Steypustöðin ehf., Borgarnesi 68.046.294 91,0 0