Opnun tilboða

Neskaupstaður og Eskifjörður, sjóvarnir 2021

16.11.2021

Opnun tilboða 16. nóvember 2012. Sjóvarnir á Neskaupstað og Eskifirði. Verkið felst í gerð 250 m langrar sjóvarnar við gamla frystihúsið á Neskaupstað og endurbyggingu sjóvarnar við Strandgötu á Eskifirði á um 95 m kafla.

Helstu magntölur:

  • Heildarmagn af grjóti og sprengdum kjarna um 3.900 m3
  • Upptekt og endurröðun grjóts um 300 m3

Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. júní 2022.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Héraðsverk ehf., Egilsstöðum 36.816.600 132,5 0
Áætlaður verktakakostnaður 27.789.400 100,0 -9.027