Opnun tilboða

Nesbraut (49), Miklabraut í stokk, Snorrabraut – Grensásvegur. Frumdrög

14.6.2022

Vegagerðin óskaði eftir eftir tilboði í vinnu við frumdrög á breytingum á Nesbraut (Miklubraut) frá Snorrabraut í vestri og austur fyrir Kringlu. Val bjóðanda fer fram á grundvelli hæfnismats og verðs og ber bjóðanda að leggja fram tilboð sitt í tveimur hlutum, þ.e. upplýsingar um hæfni bjóðanda og verðtilboð.

Eftir lok tilboðsfrests, þriðjudaginn 7. júlí 2022, var bjóðendum tilkynnt um nöfn þátttakenda í útboðinu. Þriðjudaginn 14. júlí 2022 voru verðtilboð bjóðenda sem uppfylltu hæfisskilyrði útboðsins og stóðust hæfnimat opnuð.

Bjóðandi Tilboð kr. Samtals stig fyrir hæfni og verð
Áætlaður verktakakostnaður 100.000.000
Efla hf., Reykjavík 123.882.275 92,8
Mannvit, Kópavogi 104.023.100 91,0