Opnun tilboða

Nesbraut (49) - Endurnýjun vegriða á brýr yfir Elliðaár og Reykjanesbraut

10.5.2022

Opnun tilboða 10. maí 2022. Endurnýjun á brúarvegriðum tveggja brúa á Vesturlandsvegi, annars vegar fyrir brú yfir Reykjanesbraut og hins vegar fyrir brú yfir Elliðaár. Um er að ræða niðurtekt á núverandi brúar-og bitavegriðum og uppsetningu á nýjum brúarvegriðum og tengivegriðum.  Innifalið er gerð endafrágangs sem og allur annar frágangur.

Helstu magntölurí verkinu eru:

  • -Niðurtekt brúarvegriðs                                      495 m
  • -Niðurtekt bitavegriðs utan við brýr                  154 m
  • -Brúarvegriðfest á steyptan kantbita brúar     495 m
  • -Bitavegrið utan við brú                                      480 m

Verkinu skal að fullu lokið 1. september2022.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
D.Ing - verk, Garðabæ 67.468.000 142,6 0
Áætlaður verktakakostnaður 47.299.500 100,0 -20.169