Opnun tilboða

Meðalfellsvegur (461), Brekkur - Möðruvellir

8.4.2020

Opnun tilboða 7. apríl 2020. Útakstur burðarlags og útlögn klæðingar á Meðalfellsveg (nr. 461-01) á móts við bæina Brekku og Möðruvelli.

Helstu magntölur eru:

- Burðarlag 0/22                                              2.000  m3

- Tvöföld klæðing                                            8.000  m2

Verklok eru 1. júní 2020.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Borgarverk ehf., Borgarnesi 22.492.000 114,2 4.088
Þróttur ehf., Akranesi 22.272.486 113,1 3.869
Áætlaður verktakakostnaður 19.700.000 100,0 1.296
Verk og Tækni ehf., Selfossi 18.403.750 93,4 0