Opnun tilboða

Malbiksyfirlagnir og yfirborðsmerkingar á Suður- og Vestursvæði 2022-2023, ráðgjöf og eftirlit

26.4.2022

Opnun tilboða 26. apríl 2022. Ráðgjöf og eftirlit með malbiksyfirlögnum og yfirborðsmerkingum á Suður- og Vestutsvæði 2022-2023. 

Helstu magntölur miðað við 1 ár eru:  

Framkvæmdarskýrsla og skilagrein:                                              1 HT 

Framkvæmdareftirlit - Malbik og yfirborðsmerkingar         1.000 klst.

 Yfirborðsmerkingar - vorúttekt og eftirlit                                200 klst. 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Mannvit, Reykjavík 29.581.000 108,6 3.298
Áætlaður verktakakostnaður 27.250.000 100,0 967
Hnit verkfræðistofa hf., Reykjavík 26.283.040 96,5 0

 

Gambla ehf. Kópavogi skilaði inn frávikstilboði