Opnun tilboða

Landeyjahöfn – Maintainance Dredging 2022 to 2025 / Landeyjahöfn – Viðhaldsdýpkun 2022 til 2025

28.6.2022

Landeyjahöfn – Viðhaldsdýpkun 2022 til 2025

Opnun tilboða 28. júní 2022. Vegagerðin óskar eftir tilboðum verkið „LANDEYJAHÖFN Maintenance Dredging 2022-2025“.

Áætlað er að dýpka þurfi um 600.000 - 900.000 m³ á árunum, 2022 – 2025.

/

Landeyjahöfn – Maintainance Dredging 2022 to 2025

Opening tenders on the 28th of June 2022. The Icelandic Road and Coastal Administration requests tenders for the project „LANDEYJAHÖFN Maintenance Dredging 2022-2025“.

Estimated amount of dredged material for the years 2022-2025 is 600.000 - 900.000 m3.

Bjóðandi Tilboð Tilboð ISL.kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Rohde Nielsen A/S, Danmörku Euro 22.831.564 3.148.472.676 339,4 2.069.311
Jan De Nul nv, Belgíu Euro 15.267.210 2.105.348.259 227,0 1.026.187
Björgun ehf., Mosfellsbæ Euro   7.825.680 1.079.161.272 116,3 0
Áætlaður verktakakostnaður 927.650.000 100,0 -151.511

Fyrir 5. júlí 2022 verða tilboð bjóðenda birt að teknu tilliti il tæknimats og frávikstilboða.

Í  töflunni hér að ofan hefur tilboð verið umreiknuð í íslenskar krónur miðað við skráða opinbera viðmiðunargengi Seðlabanka Íslands 27. júní 2022. Gengið evru er 139,7 stig.

/

Before the 5th of July, the contract award will be announced after taking into account the technical evaluation and alternative tenders.

In the table above bids has been converted into Icelandic krónur based on the Central Bank's  quoted official exchange rate on 27 June 2022. The euro exchange rate is 139.7.