Opnun tilboða

Landeyja- og Vestmannaeyjahöfn – Raflagnir fyrir hleðsluturna ferju

16.7.2019

Tilboð opnuð 16. júlí 2019. Raflagnir fyrir hleðsluturn ferju í Landeyjahöfn og Vestmannaeyjahöfn.

Helstu verkþættir eru:

·         Raflagnir á bryggjum fyrir hleðsluturna

·         Uppsetning og frágangur hlífa yfir raflagnir  á bryggjum fyrir hleðsluturna

Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. september 2019.

Landeyjahöfn:

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Árvirkinn ehf., Selfossi 7.249.951 111,8 1.267
RST net hf., Hafnarfirði 6.817.289 105,1 834
Áætlaður verktakakostnaður 6.485.100 100,0 502
Rafal ehf., Hafnarfirði 5.982.830 92,3 0
Vestmannaeyjahöfn

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Árvirkinn ehf., Selfossi 5.076.783 111,9 1.062
RST net hf., Hafnarfirði 4.814.296 106,1 800
Áætlaður verktakakostnaður 4.536.900 100,0 522
Rafal ehf., Hafnarfirði 4.014.425 88,5 0