Opnun tilboða

Kantsláttur á Suðursvæði 2023-2024, þjónustustöð Selfossi

9.8.2023

Ponun tilboða 9. ágúst 2023. Kantsláttur á Suðursvæði árin 2023 og 2024, á svæði
þjónustustöðvarinnar á Selfossi.

Áætlað magn kantsláttar er samtals um 750 km á ári.

Gildistími samnings er til 30. september 2024. Heimild er til framlengingar samnings í allt að
tvö ár með samþykki beggja aðila, eitt ár í senn. 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 27.929.000 100,0 7.929
Óðinn Freyr Þórarinsson, Hveragerði 25.500.000 91,3 5.500
Garðlist ehf., Reykjavík 22.849.000 81,8 2.849
Gröfuþjónustan ehf., Reykjanesbæ 22.481.356 80,5 2.481
Ólafsvellir ehf., Selfossi 20.000.000 71,6 0