Opnun tilboða

Kantsláttur á Suðursvæði 2019-2020, þjónustustöð Vík

13.3.2019

Tilboð opnuð 12. mars 2019. Grassláttur á Suðursvæði 2019-2020.  

Helstu magntölur á ári eru:     

   Kantsláttur      250 km

Verki skal að fullu lokið 20. september 2020.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Garðlist ehf, Reykjavík 4.725.000 175,0 1.175
Óðinn Freyr Þórarinsson, Hveragerði 4.722.500 174,9 1.173
Atli Mar Guðjónsson, Vík 4.675.000 173,1 1.125
A.G. Grim ehf. Selfossi 4.625.000 171,3 1.075
Jón Ingileifsson, Selfossi 4.225.000 156,5 675
Snilldarverk ehf., Hellu 3.550.000 131,5 0
Áætlaður verktakakostnaður 2.700.000 100,0 -850