Opnun tilboða

Ísafjörður, Mávagarður - viðlegustöpull

12.2.2017

Tilboð opnuð  31. janúar 2017. Hafnarstjórn hafna Ísafjarðarbæjar óskaðieftir tilboðum í ofangreint verk. 

Helstu verkþættir eru:

  • ·           Jarðvinna, upptekt, endurröðun og fylling um 1.000 m³ 
  • ·           Reka niður 18 stk. tvöfaldar stálþilsplötur og ganga frá stögum.
  • ·           Smíði og uppsetning stálvirkis um 2.950 kg
  • ·           Steypa í viðlegustöpul og landfestar um 165 m³

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. júlí 2017.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Geirnaglinn, Reykjavík 69.952.915 149,7 23.704
Áætlaður verktakakostnaður 46.723.650 100,0 475
Ísar ehf., Ísafirði  46.248.516 99,0 0