Opnun tilboða

Hvalfjarðargöng, rekstur og þjónusta 2023-2025

17.1.2023

Opnun tilboða 17. janúar 2023. Rekstur og þjónustu í Hvalfjarðargöngum árin 2023-2025. Í aðalatriðum felst verkið í eftirfarandi:

  •     Útkallsþjónustu, þ.e. að bregðast við útköllum vegna bilana eða atvika sem verða í göngunum og bregðast       þarf strax við. 
  •      Umferðarstjórnun þegar göngunum er lokað eða umferð takmörkuð í gegnum þau, t.d. vegna úttekta                og/eða viðhalds.
  •      Þátttöku og aðstoð vegna funda og æfinga viðbragðsaðila. 
  •      Reglubundnu eftirliti og ástandsgreiningum.
  •       Viðhaldsvinnu á búnaði. 
Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Meitill- GT tækni ehf., Akranesi 459.391.342 185,4 6.131
Rafal ehf., Hafnarfirði 453.260.749 182,9 0
Áætlaður verktakakostnaður 247.770.200 100,0 -205.491