Opnun tilboða

Húsavík – Bökugarður, hafnarsvæði, fylling, lagnir og malbikun

30.5.2017

Tilboð opnuð 30. maí 2017. Hafnarsjóður Norðurþings og framkvæmdadeild Norðurþings óskuðu eftir tilboð í ofangreint verk.

 Helstu verkþættir eru:

  •   ·  Jarðvinna, efnisvinnsla og fyllingar, alls um 86.000 m3
  •   ·  Ídráttarrör fyrir rafmagn
  •   ·  Fráveitu- og regnvatnslagnir
  •   ·  Vatnslögn
  •   ·  Steypa undirstöðu undir vigt
  •   ·  Malbik, alls um 15.000 m2
  •   ·  Girðingar og hlið
  •   ·  Raforkuvirki

 Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. nóvember 2017.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Árni Helgason ehf., Ólafsfirði 452.884.735 144,5 140.201
Ístrukkur ehf., og Steinsteypa ehf., Húsavík 389.400.012 124,3 76.717
Áætlaður verktakakostnaður 313.331.927 100,0 649
Munck Íslandi ehf., Kópavogi 312.683.256 99,8 0