Opnun tilboða

Hrútafjörður sjóvarnir, Reykir og Borgir 2022

30.3.2022

Opnun tilboða 29. mars 2022. Vegagerðin óskaði eftir tilboðum í verkið „Hrútafjörður sjóvarnir, Reykir og Borgir 2022“.

Helstu verkþættir eru:

·         Útlögn grjóts og kjarna úr námu um 1.400 m3

·         Upptekt og endurröðun um 200 m3

Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. september 2022.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Hannes Hilmarsson, Kolbeinsá I 18.788.200 147,3 5.855
Jarðlist ehf., Reykjavík 16.049.000 125,8 3.116
D75 ehf., Akureyri 12.932.900 101,4 0
Áætlaður verktakakostnaður 12.757.000 100,0 -176