Opnun tilboða

Hríseyjarferja 2023-2025

1.12.2022

Opnun tilboða 1. desember 2022.  Rekstur Hríseyjarferju 2023-2025 - Sérleyfi fyrir Vegagerðina á ferjuleiðinni Hrísey – Árskógssandur - Hrísey, þ.e. að annast fólks- og vöruflutninga til og frá Hrísey. Bjóðandi skal nota ferjuna m/s Sævar sem er í eigu kaupanda. Samningstími er 3 ár með möguleika á framlengingu allt að 2 sinnum, 1 ár í senn.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Andey ehf., Hrísey 534.348.000 153,7 237.708
Ferry ehf., Árskógssandi 488.996.040 140,6 192.356
Áætlaður verktakakostnaður 347.760.000 100,0 51.120
Eysteinn Þórir Yngvason, f.h. óstofnaðs hlutafélags 296.640.000 85,3 0

Tilboð eru án virðisaukaskatts.