Opnun tilboða

Hríseyjarferja 2018 – 2021

24.10.2017

Tilboð opnuð 24. október 2017. Siglingar með fólk og vörur á milli Hríseyjar – Ársskógssands   - Hríseyjar 2018-2021.  Þjónustan er veitt allt árið frá 1. janúar til 31. desember ár hvert.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 564.200.000 100,0 121.840
Andey ehf., Hrísey 442.359.600 78,4 0