Opnun tilboða

Hringvegur um Hvalnesskriður, hrunvarnir 2020

14.5.2020

Opnun tilboða 14. maí 2020. Hrunvarnir í Hvalnesskriðum, norðan Hvalness í Lóni. Um er að ræða uppsetningu á um 345 m af stálþili, hreinsun vegrása og gerð skeringa. 
Helstu magntölur eru:
- Skeringar með vegi     37.780 m3
- Fylling                             1.620 m3
- Uppsetning á stálþili       345 m
Verkið skal að fullu lokið fyrir 1. október 2020.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 79.150.000 100,0 39.262
Böddi ehf., Selfossi 68.942.000 87,1 29.054
SG Vélar hf., Djúpavogi 66.983.548 84,6 27.096
Ístak hf., Mosfellsbæ 61.309.918 77,5 21.422
Jarðlist ehf., Borðeyri 39.887.530 50,4 0