Opnun tilboða

Hringvegur (1) um Ölfusá - Sandblástur og málun grindar

30.4.2019

Tilboð opnuð 30. apríl 2019. Sandblástur og málun grindar á brú yfir Ölfusá.

Helstu magntölur:

  •                 Sandblástur       1511 m2              
  •                 Málun                 1511 m2

Verki skal að fullu lokið 25. ágúst 2019.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Ístak hf., Mosfellsbæ 85.776.847 167,2 18.568
Blæbrigði ehf., Reykjavík 74.797.800 145,8 7.589
Verkvík-Sandtak ehf., Hafnarfirði 67.209.200 131,0 0
Áætlaður verktakakostnaður* 51.314.108 100,0 -15,895
* Á opnunarfundi var lesin upp röng upphæð fyrir áætlaðan verktakakostnað. Upphæðin hefur verið leiðrétt í töflunni hér að ofan.