Opnun tilboða

Hringvegur (1) um Ölfusá, alútboð

18.4.2023

Opnun tilboða 18. apríl 2023. Vegagerðin óskaði eftir þátttakendum í samkeppnisútboði byggingar nýrrar brúar á Ölfusá ásamt aðliggjandi vegum, vegamótum, brúm og undirgöngum. Um er að ræða samkeppnisútboð á grundvelli laga um opinber innkaup þar sem beitt verður hæfismiðuðu vali og þeim fyrirtækjum boðið til þátttöku sem metin verð hæf á grundvelli útboðsauglýsingar.

Nöfn bjóðenda í útboðinu:

HOCHTIEF Infrastructure GmbH, Essen, Þýskalandi
IHI Infrastructure Systems Co.,Ltd, Tokyo, Japan
ISTAK hf - Per Aarsleff A/S - Freyssinet int., fyrirhönd óstofnaðs félags, Reykjavík
Puentes y Calzadas Infraestructuras, S.L.U., Spáni
ÞG verktakar ehf., Reykjavík