Opnun tilboða

Hringvegur (1) um Kjalarnes, hönnun (EES útboð)

21.5.2019

Seinni opnunarfundur var 21. maí 2019. Verkhönnun vegna breikkunar Vesturlandsvegar um Kjalarnes. Um er að ræða:

  • ·         Breikkun Hringvegar á um 9 km kafla
  • ·         Þrjú hringtorg á Hringveginn
  • ·         Um 12 km af hliðarvegum bæði nýja og uppfærða núverandi vegi
  • ·         Fimm undirgöng (þrjú stálgöng og tvö steypt) og tvö mannvirki yfir á (annars vegar lengingu og hins vegar breikkun)
  • ·         Um 3,4 km af hjóla- og göngustígum

Verkhönnun skal lokið fyrir 1. júní 2020.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr. Hæfnimat, stig
Áætlaður verktakakostnaður 137.000.000 100,0 51.449
Mannvit hf., Reykjavík 121.123.539 88,4 35.572 93
Verkfræðistofa Bjarna Viðarssonar, Kópavogi 120.016.010 87,6 34.465 94
Verkfræðistofan Hnit hf., Reykjavík 98.854.550 72,2 13.303 85
VSÓ Ráðgjöf ehf., Reykjavík 89.491.319 65,3 3.940 86
Efla hf., Reykjavík 87.195.690 63,6 1.644 92
Verkís hf., Reykjavík 85.551.453 62,4 0 86