Opnun tilboða

Hringvegur (1) um Jökulsá á Sólheimasandi, eftirlit

18.1.2021

 

Val bjóðanda fer fram á grundvelli hæfismats og verðs og bar bjóðanda að leggja fram tilboð sitt í tveimur hlutum, þ.e. upplýsingar um hæfi bjóðanda og verðtilboð.  

Eftir lok tilboðsfrests, 14. janúar 2021, var bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu.  Þann 16. janúar  2021 var verðtilboð hæfra bjóðenda opnað. Allir bjóðendur uppfylltu hæfisskilyrði útboðsins og stóðust hæfnimat

 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Hnit verkfræðistofa hf., Reykjavík 30.854.300 140,2 10.844
Efla hf., Reykjavík 26.243.215 119,3 6.233
Áætlaður verktakakostnaður 22.000.000 100,0 1.990
Mannvit, Kópavogi 20.010.000 91,0 0