Opnun tilboða

Hringvegur (1) um Jökulsá á Breiðamerkursandi, rofvörn farvegar 2021

6.4.2021

Opnun tilboða 6. apríl 2021. Endurbætur á 140 metra löngum grjótþröskuldi þvert yfir farveg Jökulsár á Breiðamerkursandi, um 100 metrum ofan brúar.  Grjótnáma er norðan við Breiðá í um 12 km fjarlægð frá Jökulsá.

Helstu magntölur eru:

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 15. júlí 2021

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
JG. Vélar ehf., Reykjavík 86.000.000 250,3 55.887
Þjótandi ehf. Hellu 51.000.000 148,4 20.887
Áætlaður verktakakostnaður 34.358.580 100,0 4.246
Þ.S Verktakar ehf., Egilsstöðum 30.112.707 87,6 0