Opnun tilboða

Hringvegur (1), Fossvellir-Lögbergsbrekka (EES)

13.7.2021

Opnun tilboða 13. júlí 2021. Tvöföldun Hringvegar (1),  frá núverandi tvöföldun á Fossvöllum vestur fyrir Lögbergsbrekku ásamt hliðarvegum. Framlengja skal núverandi ofanvatnsræsi og koma fyrir undirgöngum fyrir ríðandi umferð.

Helstu magntölur eru:

  • Skering                   45.600 m3
  • Fyllingar                   26.100 m3
  • Styrktarlag             23.400 m3
  • Burðarlag                10.400 m3
  • Malbik                   100.100 m2
  • Tvöföld klæðing      11.000 m2
  • Vegrið, uppsetning    2 .686 m

Verki skal að fullu lokið 31. mars 2022.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Ístak hf., Mosfellsbæ 1.038.158.788 110,8 246.699
Áætlaður verktakakostnaður 936.682.000 100,0 145.223
Óskatak ehf., Kópavogi 821.670.650 87,7 30.211
Suðurverk hf. og Loftorka Reykjavík ehf., Kópavogi 816.291.880 87,1 24.832
Jarðval sf. og Bjössi ehf., Kópavogi 791.459.500 84,5 0