Opnun tilboða

Hreinsun niðurfalla á Suðursvæði 2018-2020

10.4.2018

Tilboð opnuð 10. apríl 2018. Hreinsun niðurfalla og svelgja á Suðursvæði, þ.e. á höfuðborgarsvæðinu og Suðurlandi, með holræsahreinsibíl og öðrum tækjum sem henta þykir.

Helstu magntölur fyrir hvert ár:

  •          Hreinsun niðurfalla og svelgja:          2.300 stk.
  • ·        Myndun fráveitulagna :                          250 m

Verklok eru 31. desember 2020.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Verkval ehf., Akureyri 114.180.000 304,5 76.497
Hreinsitækni ehf., Reykjavík 37.683.228 100,5 0
Áætlaður verktakakostnaður 37.500.000 100,0 -183