Opnun tilboða

Hornafjörður, garður út í Einholtskletta

21.4.2020

Opnun tilboða 21. apríl 2020. Hafnarsjóður Hornafjarðar óskaði eftir tilboðum í verkið „Hornafjörður, Garður út í Einholtskletta.”
Byggja á sandfangara úr sprengdum kjarna og grjóti milli Einholtskletta og Suðurfjöru
    Heildarlengd garðs er um um 205 m
    Magn efnis er um 35.800 m³ af sprengdum kjarna og grjóti.
    Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. september 2020.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Ístak hf., Mosfellsbæ 298.986.083 150,4 120.346
Áætlaður verktakakostnaður 198.764.980 100,0 20.125
JGvélar, Reykjavík 178.639.850 89,9 0