Opnun tilboða

Hólmavík – Þekja og lagnir 2020

15.12.2020

Opnun tilboða 15. desember 2020. Strandabyggð óskaði eftir tilboðum í neðangreint verk.

Helstu verkþættir:

·         Leggja ídráttarrör fyrir rafmagn.

·         Grófjafna yfirborð og þjappa, fínjafna undir steypu þekju.

·         Slá upp mótum, járnbinda og steypa þekju, alls um 813 m².

·         Koma fyrir rafmagnskassa og vatnsbrunn á bryggjunni.

Verkinu í heild skal lokið eigi síðar en 1. júlí 2021.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Úlfsstaðir ehf., Hosfellsbæ 45.869.200 164,2 20.895
Geirnaglinn ehf, Ísafirði 41.971.400 150,2 16.997
Áætlaður verktakakostnaður 27.934.500 100,0 2.960
Stálborg ehf., Hafnarfirði 24.974.650 89,4 0