Opnun tilboða

Hjólfarafyllingar og axlaviðgerðir á Vestursvæði og Norðursvæði 2020

31.3.2020

Tilboð opnuð 31. mars 2020. Hjólfarafyllingar og axlaviðgerðir á Vestursvæði og Norðursvæði 2020.

Helstu magntölur eru:           

Hjólfarafylling með flotbiki:    113.000 m2

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 145.187.700 100,0 6.045
Arnardalur sf., Kópavogi 139.143.000 95,8 0