Opnun tilboða

Hjólfarafyllingar og axlaviðgerðir á Suðursvæði 2021

2.3.2021

Opnun tilboða 2. mars 2021. Hjólfarafyllingar og axlaviðgerðir á Suðursvæði 2021.

Helstu magntölur eru:          

VíkursvæðiHjólfarafyllingar með flotbiki            25.000 m2
 Afrétting á öxlum með kaldbiki   1.500 m2
Selfosssvæði           Hjólfarafyllingar með flotbiki            45.000 m2
 Afrétting á öxlum með kaldbiki       3.500 m2
HafnarfjarðarsvæðiHjólfarafyllingar með flotbiki            25.000 m2
 Afrétting á öxlum með kaldbiki        1.000 m2
Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Hlaðbær-Colas hf., Reykjavík 170.190.000 106,5 11.930
Áætlaður verktakakostnaður 159.784.200 100,0 1.524
Arnardalur sf., Kópavogi 158.260.000 99,0 0