Opnun tilboða

Hafnarfjarðarvegur (40), Vífilsstaðavegur (að Litlatúni) – Lyngás - Eftirlit

19.5.2020

Opnun tilboða 19. maí 2020. Eftirlit með framkvæmdum við Hafnarfjarðarveg og Vífilsstaðaveg. Verkið felst í:

Sumarið 2020

 • ·         Gerð hringtorgs á Vífilsstaðaveg við Litlatún
 • ·         Breikkun og endurbætur á Vífilsstaðavegi milli Litlatúns og Hafnarfjarðarvegar
 • ·         Breikkun og endurbótum á gatnamótum Hafnarfjarðarvegar og Vífilsstaðavegar
 • ·         Gerð göngustíga og allur frágangur yfirborðs
 • ·         Öll nauðsynleg lagnavinna fyrir veitufyrirtækin

Sumarið 2021

 • ·         Breikkun og endurbætur á Hafnarfjarðarvegi milli Vífilsstaðavegar og Lyngás
 • ·         Gerð undirganga undir Hafnarfjarðarveg við Hraunsholtslæk
 • ·         Breikkun og endurbótum á gatnamótum Hafnarfjarðarvegar og Lyngás
 • ·         Gerð göngustíga og allur frágangur yfirborðs
 • ·         Öll nauðsynleg lagnavinna fyrir veitufyrirtækin 
 • Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
  VSÓ Ráðgjöf ehf., Reykjavík 18.500.000 112,1 2.615
  Mannvit verkfræðistofa, Kópavogi 17.022.000 103,2 1.137
  Áætlaður verktakakostnaður 16.500.000 100,0 615
  VBV ehf, Reykjavík 15.964.256 96,8 79
  Hnit verkfræðistofa hf., Reykjavík 15.934.000 96,6 49
  Efla hf., Reykjavík 15.884.850 96,3 0