Opnun tilboða

Grundarfjörður – Flotbryggjur 2022

1.2.2022

Opnun tilboða 18. janúar 2022. Hafnarsjóður Grundarfjarðarbæjar óskaði eftir tilboðum í smíði og uppsetningu á flotbryggjum í Grundarfjarðarhöfn. 

Helstu magntölur:

·         Taka upp núverandi bryggjur

·         Smíða og setja upp 2 stk. 15X4 m flotbryggjur

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1.júní 2022.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Köfunarþjónusta Sigurðar ehf., Keflavík 17.456.000 104,5 2.524
Áætlaður verktakakostnaður 16.700.000 100,0 1.768
Köfunarþjónusta Sigurðar ehf., Keflavík (frávikstilboð) 15.417.370 92,3 486
Köfunarþjónustan ehf., Hafnarfirði 14.931.647 89,4 0