Opnun tilboða

Grindavík, sjóvarnir 2021

9.2.2021

Opnun tilboða 9. febrúar 2021. Sjóvarnir við Grindavík. Verkið felst í byggingu sjóvarna á tveimur stöðum við Grindavík, heildarlengd um 310 m.

Helstu magntölur:

  • Útlögn grjóts og sprengds kjarna um 2.700 m3
  • Upptekt og endurröðun grjóts um 600 m3

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. júní 2021.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Óskaverk ehf., Kópavogi 19.367.300 124,0 8.896
Ellert Skúlason ehf., Reykjanesbæ 17.985.400 115,2 7.514
Jón og Margeir ehf., Grindavík 16.324.000 104,5 5.853
Áætlaður verktakakostnaður 15.619.000 100,0 5.148
JG vélar ehf., Reykjavík 10.471.300 67,0 0