Opnun tilboða

Grindavík, sjóvarnir 2019

13.3.2019

Tilboð opnuð 12. mars 2019. Sjóvarnir Grindavík. Verkið felst í byggingu sjóvarna á tveimur stöðum vestan við Grindavík, heildarlengd um 400 m.

Helstu magntölur:

  •       Útlögn grjóts og sprengds kjarna um 3.700 m3

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. nóvember 2019.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Ellert Skúlason ehf., Reykjanesbæ 19.559.000 127,3 3.731
E. Gíslason ehf, Flúðum 15.827.700 103,0 0
Áætlaður verktakakostnaður 15.369.300 100,0 -458