Opnun tilboða

Grindavík, dýpkun 2018

3.5.2018

Tilboð opnuð 3. maí 2018. Hafnarstjórn Grindavíkur óskaði eftir tilboðum í dýpkun innan Grindavíkurhafnar.  

Um er að ræða stofndýpkun innan hafnar.

Helstu magntölur:

  • Dýpkun innan hafnar í kóta -8,0 m
  • Flatarmál dýpkunarsvæðis 4.764 m² 
  • Magn dýpkunarefna sem á að fjarlægja er um 13.318 m³

Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. desember 2018.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Sjótækni ehf., Kópavogi 162.192.000 107,4 87.986
Áætlaður verktakakostnaður 150.998.000 100,0 76.792
Hagtak hf., Hafnarfirði 119.030.200 78,8 44.824
Björgun ehf., Reykjavík 74.206.349 49,1 0