Opnun tilboða

Grímseyjarferja 2018 – 2021

24.10.2017

Tilboð opnuð 24. október 2017. Siglingar með fólk og vörur á milli Dalvíkur – Grímseyjar –Hríseyjar 2018-2021.  Þjónustan er veitt allt árið frá 1. janúar til 31. desember ár hvert.

Grunnáætlin 1.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Sæferðir ehf., Stykkishólmi 968.848.413 108,5 516.629
Áætlaður verktakakostnaður 893.000.000 100,0 440.780
Samskip hf., Reykjavík 452.219.780 50,6 0
Grunnáætlun 2.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Sæferðir ehf., Stykkishólmi 1.076.045.253 120,5 604.689
Áætlaður verktakakostnaður 968.600.000 108,5 497.243
Samskip hf., Reykjavík 471.356.709 52,8 0