Opnun tilboða

Grassláttur á Suðursvæði 2019-2020

13.3.2019

Tilboð opnuð 12. mars 2019. Grassláttur á Suðursvæði 2019-2020.  

Helstu magntölur á ári eru: 

     Grassláttur       1.862.472 m2

Verki skal að fullu lokið 5. september 2020.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Garðlist ehf., Reykjavík 22.412.415 107,3 0
Áætlaður verktakakostnaður 20.887.192 100,0 -1.525