Opnun tilboða

Flatey á Breiðafirði: Stækkun á ferjubryggju og steypt sjóvörn 2020

21.4.2020

Opnun tilboða 21. apríl 2020. Reykhólahreppur og Vegagerðin óskuðu eftir tilboðum í neðangreint verk.

Útboðið nefnist:

Flatey á Breiðafirði: Stækkun á ferjubryggju og steypt sjóvörn 2020

Helstu magntölur:

·         Stækkun ferjubryggju, um 45 m2, staurarekstur, bygging burðarvirkis og klæðning.

·         Viðgerð á ferjubryggju, endurnýja skemmda hluta á bryggjunni.

·         Steypa um 30 m langa sjóvörn

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. ágúst 2020.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Ístak hf., Mosfellsbæ 74.131.116 206,7 29.391
Bryggjuverk ehf., Keflavík 44.740.000 124,7 0
Áætlaður verktakakostnaður 35.863.900 100,0 -8.876