Opnun tilboða

Fáskrúðsfjörður og Stöðvarfjörður, sjóvarnir 2021

3.8.2021

Opnun tilboða 27. júlí 2021. Sjóvarnir á Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði. Verkið felst í gerð 180 m langrar sjóvarnar austan hafnar á Fáskrúðsfirði og um 105 m langrar sjóvarnar austan hafnar á Stöðvarfirði.

Helstu magntölur:

  • Heildarmagn af grjóti og sprengdum kjarna um 2.100 m3

Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. desember 2021.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Héraðsverk ehf., Egilsstöðum 19.644.918 160,4 5.012
Þ.S. Verktakar ehf., Egilsstöðum 14.633.364 119,5 0
Áætlaður verktakakostnaður 12.247.000 100,0 -2.386