Opnun tilboða

Efnisvinnsla á Suðurlandi 2021, malarslitlag (EES)

27.4.2021

Opnun tilboða 27. apríl 2021. Efnisvinnsla á Suðursvæði 2021, malarlitlag.

Helstu magntölur eru:

              Efnisvinnsla í 2 námum á Suðurlandi, samtals 8.000 m3                                    

Verki skal að fullu lokið 8. ágúst 2021.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 24.000.000 100,0 14.600
Þjótandi ehf., Hellu 17.760.000 74,0 8.360
Bjartur ehf., Kópavogi 16.910.760 70,5 7.511
Fossvélar ehf., Selfossi 14.750.000 61,5 5.350
Nesey ehf., Árnesi 12.800.000 53,3 3.400
Suðurtak ehf., Selfossi 12.500.000 52,1 3.100
Snilldarverk ehf., Hellu 9.400.000 39,2 0