Opnun tilboða

Efnisvinnsla á Norðursvæði vesturhluti 2020 (EES útboð)

3.3.2020

Opnun tilboða 3. mars 2020. Malarvinnsla á Norðursvæði vesturhluti 2020, malarslitlag (0/16).
Helstu magntölur á ári eru:
   Efnisvinnsla í 6 námum á Norðvesturlandi:   27.000 m3

Verki skal að fullu lokið 1. október 2020.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Þróttur ehf., Akranesi 134.728.200 121,7 36.343
Bjarttur ehf., Hólmavík 122.486.000 110,6 24.101
Áætlaður verktakakostnaður 110.700.000 100,0 12.315
Hólaskarð ehf., Hafnarfirði 107.547.413 97,2 9.162
Króksverk ehf., Sauðárkróki 98.385.000 88,9 0