Opnun tilboða

Efnisvinnsla á Norðursvæði austurhluti 2020

14.4.2020

Tilboð opnuð 14. apríl 20120. Malarvinnsla  á Norðursvæði austurhluti 2020, malarslitlag (0/16)

Helstu magntölur á ári eru:           

                Efnisvinnsla í 5 námum á Norðausturlandi:     24.000 m3

Verki skal að fullu lokið 1. október 2020.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 91.306.658 100,0 21.377
Hólaskarð ehf., Hafnarfirði 75.370.000 82,5 5.440
G.V.Gröfur eh., Akureyri 75.180.000 82,3 5.250
Skútaberg ehf., Akureyri 69.930.000 76,6 0