Opnun tilboða

Efnisvinnsla á Norðursvæði 2021, útboð B (EES)

20.4.2021

Opnun tilboða 20. apríl 2021. Malarvinnsla  á Norðursvæði 2021, útboð B, malarslitlag (0/16).

Helstu magntölur eru:

                Efnisvinnsla í 4 námum á Norðurlandi, samtals 30.500 m3

Verki skal að fullu lokið 1. október 2021.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Hólaskarð ehf., Hafnarfirði 98.100.322 105,7 14.640
Áætlaður verktakakostnaður 92.830.000 100,0 9.370
Skútaberg ehf., Akureyri 83.460.000 89,9 0