Opnun tilboða

Djúpivogur – Steypt þekja og lagnir2022

3.5.2022

Opnun tilboða 3. maí 2022. Hafnir Múlaþings óskuður eftir tilboðum í verkið „Djúpivogur – Steypt þekja og lagnir 2022“.
Helstu verkþættir eru:

• Steypa upp vatns- rafbúnaðarhús.
• Leggja ídráttarrör.
• Leggja vatns- og frárennslislagnir.
• Setja upp vatnshana og tenglaskápa.
• Grófjafna yfirborð og þjappa, fínjafna undir steypu.
• Slá upp mótum, járnbinda og steypa þekju, alls um 3750 m2.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. ágúst 2023.

 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Þróttur ehf., Akranesi 67.236.000 116,4 0
Áætlaður verktakakostnaður 57.742.862 100,0 -9.493